Sunday, April 10, 2011

Rúmgafl


Hæ hæ

Á verkefna listanum mínum er að gera flottann rúmgafl á rúmið mitt..
Held að það sé ekkert of flókið mál..
Maður þarf bara plötu sem hentar, stærðin fer náttúrulega eftir stærðinni á rúminu
við ætlum að hafa okkar svolitið hátt upp..
svo vantar manni svamp til að líma á plötuna og efni til að klæða með..
ég er nokkurnveginn komin með hugmynd um það hvernig mig langar að hafa minn gafl
en ég læt fylgja með myndir af þeim göflum sem mér finnst flottir og að sjálfsögðu set ég
inn myndir þegar minn gafl er tilbúinn, hvenær svo sem það verður ;)


Einfalt að nota bara skilrúm, fullt af flottum skilrúmum til :)

Þetta er minn draumagafl.. finnst svo flott að hafa svona ramma utan um


Klassískur og svipaður þeim sem mig langar að gera... veit samt ekki hvort hann yrði hvítur

Ótrúlega sætir trégaflar, hef líka sé þar sem gamlar hurðir eru notaðar, kemur flott út

flott að hafa spegla líka.. flott að hafa bæði svona litla og eins að hafa einhvern flottann stórann

Þessi gafl er bara einum of flottur.. væri svo mikið til í að hafa svona.. ef einhver sér svona flott blúndumynstur þá má hinn sami láta mig vita :) geggjað :)

Enjoy :)


No comments:

Post a Comment